Stórhólmi

Okkur þykir gaman að segja frá því að nú höfum við fundið okkar nýja samastað, Stórhólma í Flóahreppi. Hér stefnum við á að byggja okkur íbúðarhús og vonandi hesthús líka, halda áfram að stunda hrossarækt (en í aðeins smærri stíl) og vonandi lifa góðu lífi! Hér sést til sólar allan ársins hring og víðátta mikil…
Lestu meira